Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bindandi bráðabirgðasamningur
ENSKA
binding preliminary contract
FRANSKA
contrat préliminaire
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu setja ákvæði í lög sín til að tryggja að: 1. kaupandi hafi ... rétt til að falla frá samningi án þess að tilgreina ástæður innan tíu daga frá því að báðir samningsaðilar undirrituðu samninginn eða frá því að báðir aðilar undirrituðu bindandi bráðabirgðasamning.

[en] ... the Member States shall make provision in their legislation to ensure that: 1. ... the purchaser shall have the right: - to withdraw without giving any reason within 10 calendar days of both parties'' signing the contract or of both parties'' signing a binding preliminary contract ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 94/47/EB frá 26. október 1994 um verndun kaupenda vegna tiltekinna þátta í samningum um kaup á réttindum til að nýta fasteignir á skiptileigugrunni

[en] Directive 94/47/EC of the European Parliament and the Council of 26 October 1994 on the protection of purchasers in respect of certain aspects of contracts relating to the purchase of the right to use immovable properties on a timeshare basis

Skjal nr.
31994L0047
Aðalorð
bráðabirgðasamningur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira